Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 16:45 Lillis, sem er 23 ára, er ríkjandi heimsmeistari í skíðafimi vísir/ap Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira