Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour