Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 21:49 Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. Skjáskot af RÚV „Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“ Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Lífið samstarf Er bókstaflega skíthrædd Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Sjá meira
„Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“
Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Lífið samstarf Er bókstaflega skíthrædd Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Sjá meira
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið