Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour