San Francisco bannar loðfeld Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 12:00 Af tískupalli Fendi. Glamour/Getty Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour
Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour