Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2018 22:06 Borgin Dixon er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Skjáskot/Google Maps Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira