David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2018 13:23 Beckham virðist vera afar sáttur með veiðiferðina Vísir Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Hann birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og segist elska Ísland. Nútíminn hafði áður greint frá því að Beckham væri staddur á Íslandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur hingað til lands. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera einn á ferð. Beckham birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og í texta á einni myndinni segir hann: „Þeir eru kannski dottnir út af HM en fjandinn hafi það, ég elska Ísland,“ en Beckham táknar Ísland með íslenska fánanum. Ef marka má myndirnar virðist Beckham vera í góðu yfirlæti við veiðarnar í Norðurá með félaga sínum Björgólfi Thor en þeir kynntust þegar börn þeirra gengu saman í skóla. Íslandsvinir Stangveiði Tengdar fréttir Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Hann birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og segist elska Ísland. Nútíminn hafði áður greint frá því að Beckham væri staddur á Íslandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur hingað til lands. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera einn á ferð. Beckham birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og í texta á einni myndinni segir hann: „Þeir eru kannski dottnir út af HM en fjandinn hafi það, ég elska Ísland,“ en Beckham táknar Ísland með íslenska fánanum. Ef marka má myndirnar virðist Beckham vera í góðu yfirlæti við veiðarnar í Norðurá með félaga sínum Björgólfi Thor en þeir kynntust þegar börn þeirra gengu saman í skóla.
Íslandsvinir Stangveiði Tengdar fréttir Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30
Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49