Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 11:00 Jordan Shalhoub fer yfir fatakassann. Mynd/Skjáskot/Youtube Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira