Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 14:45 Hulda Vigdísardóttir, málfræðingur og keppandi í Miss Universe Iceland. Hulda Vigdísardóttir Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið