Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 12:00 Usain Bolt var í stuði. Mynd/Twitter/@usainbolt Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira