850 starfsmenn Saab missa vinnuna Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2018 08:31 Jas 3 Gripen, herþota úr smiðju Saab. Getty Hlutabréf í sænska hergagnaframleiðandanum Saab hafa hríðfallið í morgun eftir tilkynningu um fyrirhugaða hlutafjáraukningu félagsins. Í morgun var jafnframt tilkynnt að 850 starfsmenn fyrirtækisins hafi verið sagt upp.SVT greinir frá því að hlutabréf hafi lækkað um 11,5 prósent í morgun. Tilkynnt hefur verið um mikið tap á þriðja ársfjórðungi og hefur verið boðað til aukahluthafafundar til að tryggja sex milljarða sænskra króna hlutafjáraukningu, um 80 milljarða íslenskra króna. Að sögn SVT munu þrjú hundruð fastráðnir hjá Saab missa vinnuna og 550 ráðgjafar. Håkan Buskhe, framkvæmdastjóri Saab, segir að starfsemi félagsins hafi aukist um 150 prósent á síðustu árum og að verið sé að bregðast við vaxtaverkjum. Norðurlönd Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hlutabréf í sænska hergagnaframleiðandanum Saab hafa hríðfallið í morgun eftir tilkynningu um fyrirhugaða hlutafjáraukningu félagsins. Í morgun var jafnframt tilkynnt að 850 starfsmenn fyrirtækisins hafi verið sagt upp.SVT greinir frá því að hlutabréf hafi lækkað um 11,5 prósent í morgun. Tilkynnt hefur verið um mikið tap á þriðja ársfjórðungi og hefur verið boðað til aukahluthafafundar til að tryggja sex milljarða sænskra króna hlutafjáraukningu, um 80 milljarða íslenskra króna. Að sögn SVT munu þrjú hundruð fastráðnir hjá Saab missa vinnuna og 550 ráðgjafar. Håkan Buskhe, framkvæmdastjóri Saab, segir að starfsemi félagsins hafi aukist um 150 prósent á síðustu árum og að verið sé að bregðast við vaxtaverkjum.
Norðurlönd Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira