Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2018 14:48 Fyrir liggur að athæfi Björns Braga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans.
MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35