Stærsti dagur í sögu Amazon Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. nóvember 2018 23:00 Amazon Echo er til á fjölmörgum heimilum. Getty/ Bloomberg Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Vinsælasta varan var Echo Dot, minnsta útgáfa snjallhátalara fyrirtækisins, en Echo-línan seldist í milljónatali heilt yfir. Einnig seldust aðrar vörur Amazon vel, til að mynda Fire-spjaldtölvur. Verslun á hinum svokallaða „black friday“ var sömuleiðis góð, betri en á sama degi í fyrra. Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Vinsælasta varan var Echo Dot, minnsta útgáfa snjallhátalara fyrirtækisins, en Echo-línan seldist í milljónatali heilt yfir. Einnig seldust aðrar vörur Amazon vel, til að mynda Fire-spjaldtölvur. Verslun á hinum svokallaða „black friday“ var sömuleiðis góð, betri en á sama degi í fyrra.
Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira