Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 16:10 Hér má sjá höfuðstöðvar bankana í "Mainhattan“ fjármálasvæði borgarinnar Frankfurt við Main. Getty/Arne Dedert Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki
Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira