Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:50 Volvo XC 90-bifreið í árekstursprófi. Vísir/EPA Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra. Bílar Svíþjóð Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra.
Bílar Svíþjóð Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira