Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2019 09:03 Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið