Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 13:48 Það gekk ýmislegt á. Mynd/HBO „Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar. Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
„Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið