Heimilismenn með sín eigin gæludýr á Ási í Hveragerði 27. apríl 2019 19:45 Hænur, kettir og hundar gleðja heimilismenn alla daga á dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði en þar er heimilisfólki er leyft að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu. Ás er Eden heimili, sem gengur út á að reyna að útrýma einmanaleika, leiða og hjálparleysi. Það var hátíðleg stund nýlega á Ási í Hveragerði þegar heimilið fékk formlega viðurkenningu þess efnis að það væri orðið Eden heimili. Boðið var upp á hátíðardagskrá með ræðum, söng og veitingum „Grunnurinn er að útrýma vanmætti, leiða og einmanaleika og ef við horfum á einstaklinga út frá þessum þremur hugtökum þá erum við að hugsa um vellíðan fólks, ekki bara hvaða sjúkdóma það er með eða hvaða færnisskerðingu það er með, við erum að horfa á styrkleika þeirra og hvað hægt er að gera með hverjum og einum til þess að efla og styrkja viðkomandi til að vera við stjórnvölinn í eigin lífi“, segir Rannveig Guðnadóttir verkefnisstjóri Eden á Íslandi. Gæludýr eins og hundar og kettir eru hluti af daglegu lífi á Ási, Rúsína er t.d. hundur sem einn heimilismaður á og er með á heimilinu. Dýrin eru mikilvæg. „Þau gefa fólki tækifæri á að hafa hlutverk og gleða og vekja bara mikla kátínu“, segir Steinunn Svanborg Gísladóttir, starfsmaður á Ási og bætir við hvað það sé stórkostlegt að fólkið fái að hafa sín eigin gæludýr inn á heimilinu. Hænurnar fá þó ekki að vera inni á heimilinu, þær eru í sínum hænsnakofa þar sem Fanney Björk Karlsdóttir er hænsnahirðir heimilisins. „Þær hafa vetursetu í Einholti í Ásahreppi en eru núna að koma heim og ætla að vera hér í sumar. Fólkið á heimilinu kemur hingað og sér um hænurnar, nær í eggin og svö bökuðum við náttúrulega úr eggjunum“, segir Fanney Björk. Á Ási eru nokkrir kettir, sem heimilisfólkið dýrkar.Hér er Árný Freyja með eina kisuna hjá sér.Leikskólabörn í Hveragerði eru mjög dugleg að koma í heimsókn.Magnús HlynurForsvarsmenn Áss í Hveragerði og Eden verkefnissins með skjalið, sem staðfestir að heimilið sé formlega orðið Eden heimili.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hænan Dorrit býr í hænsnakofanum á Ási.Magnús Hlynur Hveragerði Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Hænur, kettir og hundar gleðja heimilismenn alla daga á dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði en þar er heimilisfólki er leyft að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu. Ás er Eden heimili, sem gengur út á að reyna að útrýma einmanaleika, leiða og hjálparleysi. Það var hátíðleg stund nýlega á Ási í Hveragerði þegar heimilið fékk formlega viðurkenningu þess efnis að það væri orðið Eden heimili. Boðið var upp á hátíðardagskrá með ræðum, söng og veitingum „Grunnurinn er að útrýma vanmætti, leiða og einmanaleika og ef við horfum á einstaklinga út frá þessum þremur hugtökum þá erum við að hugsa um vellíðan fólks, ekki bara hvaða sjúkdóma það er með eða hvaða færnisskerðingu það er með, við erum að horfa á styrkleika þeirra og hvað hægt er að gera með hverjum og einum til þess að efla og styrkja viðkomandi til að vera við stjórnvölinn í eigin lífi“, segir Rannveig Guðnadóttir verkefnisstjóri Eden á Íslandi. Gæludýr eins og hundar og kettir eru hluti af daglegu lífi á Ási, Rúsína er t.d. hundur sem einn heimilismaður á og er með á heimilinu. Dýrin eru mikilvæg. „Þau gefa fólki tækifæri á að hafa hlutverk og gleða og vekja bara mikla kátínu“, segir Steinunn Svanborg Gísladóttir, starfsmaður á Ási og bætir við hvað það sé stórkostlegt að fólkið fái að hafa sín eigin gæludýr inn á heimilinu. Hænurnar fá þó ekki að vera inni á heimilinu, þær eru í sínum hænsnakofa þar sem Fanney Björk Karlsdóttir er hænsnahirðir heimilisins. „Þær hafa vetursetu í Einholti í Ásahreppi en eru núna að koma heim og ætla að vera hér í sumar. Fólkið á heimilinu kemur hingað og sér um hænurnar, nær í eggin og svö bökuðum við náttúrulega úr eggjunum“, segir Fanney Björk. Á Ási eru nokkrir kettir, sem heimilisfólkið dýrkar.Hér er Árný Freyja með eina kisuna hjá sér.Leikskólabörn í Hveragerði eru mjög dugleg að koma í heimsókn.Magnús HlynurForsvarsmenn Áss í Hveragerði og Eden verkefnissins með skjalið, sem staðfestir að heimilið sé formlega orðið Eden heimili.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hænan Dorrit býr í hænsnakofanum á Ási.Magnús Hlynur
Hveragerði Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira