Kosið í Danmörku 5. júní Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 12:37 Skoðanakannanir benda til þess að ríkisstjórn Rasmussen forsætisráðherra gæti fallið í kosningunum í næsta mánuði. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04