Sautján létust í rútuslysi í Dubai Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 15:18 Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. getty/Artur Widak Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019 Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019
Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira