Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 07:30 Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00. Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira