Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 15:45 Hinn eftirsótti heimsmeistarabikar í Fortnite. Á myndina vantar þær 360 milljónir króna sem sigurvegarinn í einstaklingsflokki hlýtur. Getty/Steven Ryan Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Beina útsendingu frá mótinu má nálgast hér að neðan. Veitt eru formleg verðlaun í tveimur flokkum; tvíliðaleik og einstaklingsflokki. Verðlaunaféð hleypur á milljörðum króna.Keppnin í tvíliðaleik fer fram á morgun, laugardag, og stendur yfir fram á kvöld. Einstaklingskeppnin fer svo fram á sunnudag og verður því heimsins besti Fortnite-spilari krýndur á sunnudagskvöld.Sjá einnig: Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Formleg dagskrá hefst þó í dag með tveimur dagskrárliðum. Átta, fjögurra manna lið munu fyrst kljást á óhefðbundnum brautum (e. Creative Game Mode) áður en 50 frægir Fortnite-kappar og 50 atvinnumenn leiða saman hesta sína í því sem kallað er Celebrity Pro-Am. Meðal þeirra sem munu leika listir síðar í síðarnefnda dagskrárliðnum eru keppendurnir Ninja og Marshmello, sem og Airwaks og RL Grime. Útsending frá mótinu hefst núna klukkan 16:15 og má fylgjast með henni hér að neðan. Nánar má fræðast um mótið hér. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Beina útsendingu frá mótinu má nálgast hér að neðan. Veitt eru formleg verðlaun í tveimur flokkum; tvíliðaleik og einstaklingsflokki. Verðlaunaféð hleypur á milljörðum króna.Keppnin í tvíliðaleik fer fram á morgun, laugardag, og stendur yfir fram á kvöld. Einstaklingskeppnin fer svo fram á sunnudag og verður því heimsins besti Fortnite-spilari krýndur á sunnudagskvöld.Sjá einnig: Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Formleg dagskrá hefst þó í dag með tveimur dagskrárliðum. Átta, fjögurra manna lið munu fyrst kljást á óhefðbundnum brautum (e. Creative Game Mode) áður en 50 frægir Fortnite-kappar og 50 atvinnumenn leiða saman hesta sína í því sem kallað er Celebrity Pro-Am. Meðal þeirra sem munu leika listir síðar í síðarnefnda dagskrárliðnum eru keppendurnir Ninja og Marshmello, sem og Airwaks og RL Grime. Útsending frá mótinu hefst núna klukkan 16:15 og má fylgjast með henni hér að neðan. Nánar má fræðast um mótið hér.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13