Vignir tók sig í gegn: „Fann að ég gat ekki verið áfram í þessu sporti í þessari stærð“ 28. ágúst 2019 20:00 Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira