Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2019 11:15 Jón Viðar segist ekki vera góður dansari en ætlar að gera sitt allra besta. „Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir.“ Jóni var boðið að taka þátt í fyrstu þáttaröðinni og vildi ekki skorast undan að þessu sinni. „Í partíum fer ég ekki á dansgólfið nema ég sé búinn að fá mér nokkra bjóra. Ég myndi aldrei gera það alveg edrú. Ég hef verið mikið í bardagaíþróttum og dansinn gæti alveg farið vel saman við það. Ég veit allavega að Bruce Lee var Cha cha cha meistarinn í Hong Kong. Það gæti hjálpað að vera vanur að læra hreyfingar í bardagaíþróttum þegar kemur að dansinum.“ Jón segist vera búinn að hitta dansfélaga sinn og líst honum rosalega vel á hana. „Maður er mikill keppnismaður og maður mun auðvitað gera sitt besta og gera allt sem ég get til að komast allavega eitthvað vel áfram í þáttunum.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir.“ Jóni var boðið að taka þátt í fyrstu þáttaröðinni og vildi ekki skorast undan að þessu sinni. „Í partíum fer ég ekki á dansgólfið nema ég sé búinn að fá mér nokkra bjóra. Ég myndi aldrei gera það alveg edrú. Ég hef verið mikið í bardagaíþróttum og dansinn gæti alveg farið vel saman við það. Ég veit allavega að Bruce Lee var Cha cha cha meistarinn í Hong Kong. Það gæti hjálpað að vera vanur að læra hreyfingar í bardagaíþróttum þegar kemur að dansinum.“ Jón segist vera búinn að hitta dansfélaga sinn og líst honum rosalega vel á hana. „Maður er mikill keppnismaður og maður mun auðvitað gera sitt besta og gera allt sem ég get til að komast allavega eitthvað vel áfram í þáttunum.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Sjá meira
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið