Zlatan kvaddi með hreðjataki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 09:00 Zlatan Ibrahimovic. Getty/Harry How Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto. MLS Svíþjóð Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto.
MLS Svíþjóð Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira