Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 06:00 Fólk getur verið við límt við sófann í kvöld. vísir/samsett/getty/bára Það er sem fyrr mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Evrópudeildin og Dominos-deild karla má sjá á skjánum í kvöld áður en golfið hefst í nótt. Manchester United hefur verið í vandræðum í upphafi leiktíðar en þeir heimsækja Belgrad í dag þar sem liðið mætir heimamönnum í Partizan. Þetta er toppslagur í L-riðli Evrópudeildarinnar en bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Á sama tíma mætast AZ Alkmaar og Astana. Það verður ekki Íslendingaslagur því Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjósson eru báðir á meiðslalistanum. Astana er á botni riðilsins án stiga en AZ er með tvö stig. Klukkan 18.50 hefjast svo útsendingar frá tveimur öðrum leikjum í Evrópudeildinni. Arsenal hefur farið á kostum í Evrópudeildinni skorað sjö mörk og ekki fengið neitt á sig en þeir mæta botnliði riðilsins, Vitoria frá Portúgal sem er án stiga. Á sama tíma er sýnt frá leik Celtic og Lazio í E-riðli. Lazio hefur einungis unnið einn af fyrstu tveimur leikjunum og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en skosku meistararnir eru með fjögur stig. Sexfaldir Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa byrjað tímabilið af krafti og eru með sex stig. Þeir fá Friðrik Inga Rúnarsson og lærisveina hans í Þór Þorlákshöfn í heimsókn í kvöld en Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í síðustu umferð. Í nótt verða svo sýnt frá tveimur golfmótum; annars vegar Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan þar sem margir bestu bestu keppendur heims taka þátt og hins vegar LPGA-mótaröðinni í kvennaflokki þar sem einnig þær bestu eru með. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.45 AZ Alkmaar - Astana (Stöð 2 Sport) 16.45 Partizan Belgrad - Manchester United (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Arsenal - Vitoria (Stöð 2 Sport) 18.50 Celtic - Lazio (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Þór Þorlákshöfn (Stöð 2 Sport 3) 04.00 The Zozo Championship (Stöð 2 Golf) 05.00 LPGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Það er sem fyrr mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Evrópudeildin og Dominos-deild karla má sjá á skjánum í kvöld áður en golfið hefst í nótt. Manchester United hefur verið í vandræðum í upphafi leiktíðar en þeir heimsækja Belgrad í dag þar sem liðið mætir heimamönnum í Partizan. Þetta er toppslagur í L-riðli Evrópudeildarinnar en bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Á sama tíma mætast AZ Alkmaar og Astana. Það verður ekki Íslendingaslagur því Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjósson eru báðir á meiðslalistanum. Astana er á botni riðilsins án stiga en AZ er með tvö stig. Klukkan 18.50 hefjast svo útsendingar frá tveimur öðrum leikjum í Evrópudeildinni. Arsenal hefur farið á kostum í Evrópudeildinni skorað sjö mörk og ekki fengið neitt á sig en þeir mæta botnliði riðilsins, Vitoria frá Portúgal sem er án stiga. Á sama tíma er sýnt frá leik Celtic og Lazio í E-riðli. Lazio hefur einungis unnið einn af fyrstu tveimur leikjunum og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en skosku meistararnir eru með fjögur stig. Sexfaldir Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa byrjað tímabilið af krafti og eru með sex stig. Þeir fá Friðrik Inga Rúnarsson og lærisveina hans í Þór Þorlákshöfn í heimsókn í kvöld en Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í síðustu umferð. Í nótt verða svo sýnt frá tveimur golfmótum; annars vegar Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan þar sem margir bestu bestu keppendur heims taka þátt og hins vegar LPGA-mótaröðinni í kvennaflokki þar sem einnig þær bestu eru með. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.45 AZ Alkmaar - Astana (Stöð 2 Sport) 16.45 Partizan Belgrad - Manchester United (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Arsenal - Vitoria (Stöð 2 Sport) 18.50 Celtic - Lazio (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Þór Þorlákshöfn (Stöð 2 Sport 3) 04.00 The Zozo Championship (Stöð 2 Golf) 05.00 LPGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira