Þrumufleygur Arons og snúningur Sigvalda meðal flottustu marka umferðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2019 15:30 Aron skoraði stórglæsilegt mark gegn Paris Saint-Germain á laugardaginn. vísir/getty Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019 Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019
Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00
Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30
Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53