Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 20:37 Gunnar segir að þetta hafi verið furðulegasti leikur sem hann hefur tekið þátt í „Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30