Rut og Ólafur á norðurleið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2020 11:03 Rut Jónsdóttir hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í mörg ár og fór með því á þrjú stórmót. vísir/bára Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson á leið norður til Akureyrar frá Danmörku. Rut gengur í raðir KA/Þórs og Ólafur fer til KA. Rut hefur leikið í Danmörku frá 2008, síðast með Esbjerg. Hún var danskur meistari með liðinu í fyrra. Auk Esbjerg hefur Rut leikið með Team Tvis Holstebro, Randers og Herning-Ikast. Hún hóf ferilinn með HK. Ólafur hefur leikið með KIF Kolding síðan 2017 en hann kom til liðsins eftir stutt stopp hjá Stjörnunni. Ólafur er uppalinn FH-ingur og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann fór síðan til Flensburg og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu 2014. Ólafur lék svo í tvö ár með Aalborg. Ólafur Gústafsson í leik með íslenska landsliðinu á HM 2019.vísir/getty Ólafur er annar leikmaðurinn sem KA fær frá KIF Kolding en á mánudaginn skrifaði Árni Bragi Eyjólfsson undir tveggja ára samning við félagið. Auk þeirra hefur KA fengið færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson. KA missti hins vegar Dag Gautason til Stjörnunnar. Á síðasta tímabili endaði KA í 10. sæti Olís-deildar karla. KA/Þór varð í 6. sæti Olís-deildar kvenna og fór í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Fram. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn KA Akureyri Tengdar fréttir Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson á leið norður til Akureyrar frá Danmörku. Rut gengur í raðir KA/Þórs og Ólafur fer til KA. Rut hefur leikið í Danmörku frá 2008, síðast með Esbjerg. Hún var danskur meistari með liðinu í fyrra. Auk Esbjerg hefur Rut leikið með Team Tvis Holstebro, Randers og Herning-Ikast. Hún hóf ferilinn með HK. Ólafur hefur leikið með KIF Kolding síðan 2017 en hann kom til liðsins eftir stutt stopp hjá Stjörnunni. Ólafur er uppalinn FH-ingur og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann fór síðan til Flensburg og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu 2014. Ólafur lék svo í tvö ár með Aalborg. Ólafur Gústafsson í leik með íslenska landsliðinu á HM 2019.vísir/getty Ólafur er annar leikmaðurinn sem KA fær frá KIF Kolding en á mánudaginn skrifaði Árni Bragi Eyjólfsson undir tveggja ára samning við félagið. Auk þeirra hefur KA fengið færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson. KA missti hins vegar Dag Gautason til Stjörnunnar. Á síðasta tímabili endaði KA í 10. sæti Olís-deildar karla. KA/Þór varð í 6. sæti Olís-deildar kvenna og fór í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Fram.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn KA Akureyri Tengdar fréttir Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33