Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 21:00 Arnar Sveinn Geirsson var gestur í Sportinu í dag en hann er forseti leikmannasamtakanna. mynd/s2s Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. Laun og umræða í kringum leikmenn hefur verið mikil upp á síðkastið og sér í lagi á tímum kórónuveirunnar. Arnar Sveinn er forseti leikmannasamtakanna og hann var gestur í Sportinu í dag. Hann segir að það séu þónokkrir skráðir og þar séu erlendir leikmenn fyrirferðamiklir. „Það eru um 350 til 400 skráðir félagsmenn í fótboltanum og í handboltanum eru 100 eða 150 leikmenn. Þetta eru mestmegnis efstu tvær deildirnar í karla og kvenna í fótboltanum og í handboltanum er þetta efstu deildirnar tvær í karla og kvenna. Það eru fleiri lið sem koma til í fótboltanum og svo fáum við líka inn útlendinganna sem koma hingað,“ sagði Arnar. „Það sýnir hversu mikið við erum á eftir í þessu er að þegar útlendingarnir koma hingað að þeir eru alltaf fyrstir til að skrá sig. Þeir spyrja hvar leikmannasamtökin eru því þeir þekkja þetta frá sínu heimalandi hvort sem það eru Norðurlöndin eða önnur lönd í Evrópu.“ Á Norðurlöndunum er haldið úti viðamiklu starfi innan Leikmannasamtakanna en Arnar Sveinn segir að betur megi ef duga skal hér heima. „Þetta er komið miklu lengra annars staðar, sérstaklega ef við tölum um lönd sem við berum okkur mikið saman við eins og Norðurlöndin. Þá eru þau mikið lengra komin en við í þessum málum. Við erum að reyna efla okkar starf og gera okkur sýnilegri en við höfum verið til þess að láta boltinn fara rúlla,“ sagði Arnar Sveinn. Klippa: Sportið í dag - Arnar Sveinn um erlenda leikmenn og leikmannasamtökin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. Laun og umræða í kringum leikmenn hefur verið mikil upp á síðkastið og sér í lagi á tímum kórónuveirunnar. Arnar Sveinn er forseti leikmannasamtakanna og hann var gestur í Sportinu í dag. Hann segir að það séu þónokkrir skráðir og þar séu erlendir leikmenn fyrirferðamiklir. „Það eru um 350 til 400 skráðir félagsmenn í fótboltanum og í handboltanum eru 100 eða 150 leikmenn. Þetta eru mestmegnis efstu tvær deildirnar í karla og kvenna í fótboltanum og í handboltanum er þetta efstu deildirnar tvær í karla og kvenna. Það eru fleiri lið sem koma til í fótboltanum og svo fáum við líka inn útlendinganna sem koma hingað,“ sagði Arnar. „Það sýnir hversu mikið við erum á eftir í þessu er að þegar útlendingarnir koma hingað að þeir eru alltaf fyrstir til að skrá sig. Þeir spyrja hvar leikmannasamtökin eru því þeir þekkja þetta frá sínu heimalandi hvort sem það eru Norðurlöndin eða önnur lönd í Evrópu.“ Á Norðurlöndunum er haldið úti viðamiklu starfi innan Leikmannasamtakanna en Arnar Sveinn segir að betur megi ef duga skal hér heima. „Þetta er komið miklu lengra annars staðar, sérstaklega ef við tölum um lönd sem við berum okkur mikið saman við eins og Norðurlöndin. Þá eru þau mikið lengra komin en við í þessum málum. Við erum að reyna efla okkar starf og gera okkur sýnilegri en við höfum verið til þess að láta boltinn fara rúlla,“ sagði Arnar Sveinn. Klippa: Sportið í dag - Arnar Sveinn um erlenda leikmenn og leikmannasamtökin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira