Gamli Man. United maðurinn aðstoðar líklega gamla Liverpool manninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 15:00 Dirk Kuyt fagnar marki með Liverpool á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Alex Livesey Dirk Kuyt er sagður í hollenskum miðlum vera að taka við liði Feyenoord í sumar og yrði þetta hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann myndi þá fá sér til aðstoðar Svíann Henrik Larsson. Báðir eru þeir fyrrum leikmenn Feyenoord. Hollenska blaðið De Telegraaf hefur heimildir fyrir því að Feyenoord vilji fá nýjan mann í brúna í staðinn fyrir Dirk Advocaat. Advocaat er með samning út næsta tímabil en forráðamenn Feyenoord leita leiða til að færa Advocaat til í annað starf innan félagsins. Dirk Kuyt 'set to take charge at Feyenoord this summer with Henrik Larsson poised to be his assistant' https://t.co/sJ7Vpdv1zG— MailOnline Sport (@MailSport) May 26, 2020 Kuyt spilaði með Feyenoord í tveimur törnum, fyrst 2003 til 2006 og svo frá 2015 til 2017. Liverpool keypti hann frá Feyenoord í ágúst 2006. Henrik Larsson spilaði með Feyenoord frá 1993 til 1997. Henrik Larsson spilaði líka með Manchester United árið 2007 en er þekktari fyrir tíma sinn hjá Celtic og Barcelona. Dirk Kuyt er 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir að hafa snúið aftur til Feyenoord. Kuyt spilaði reyndar nokkra leiki með Quick Boys í lok 2017-18 tímabilsins en þar byrjaði hann einmitt feril sinn í boltanum. Kuyt var á þeim tíma aðstoðarþjálfari Quick Boys og félagið vantaði framherja í lok móts. Dirk Kuyt is reportedly set to take on the top job at his former club https://t.co/JXCX8jW66f pic.twitter.com/IOKfyv9Ahc— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 26, 2020 Henrik Larsson hefur mun meiri reynslu af því að stýra fótboltaliðum en Dirk Kuyt. Larsson hefur þjálfað lið í Svíþjóð, bæði sem þjálfari og sem aðstoðarþjálfari. Hann var síðast hjá Helsingborgs IF. Dirk Kuyt hefur unnið fyrir Feyenoord undanfarið og væri í raun að fá stöðuhækkun. Hann hefur verið þjálfari nítján ára liðs félagsins. Það má búast við því að sóknarleikur Feyenoord ætti að vera í fínu lagi undir stjórn þeirra Dirk Kuyt og Henrik Larsson sem voru báðir mjög öflugir sóknarmenn. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Dirk Kuyt er sagður í hollenskum miðlum vera að taka við liði Feyenoord í sumar og yrði þetta hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann myndi þá fá sér til aðstoðar Svíann Henrik Larsson. Báðir eru þeir fyrrum leikmenn Feyenoord. Hollenska blaðið De Telegraaf hefur heimildir fyrir því að Feyenoord vilji fá nýjan mann í brúna í staðinn fyrir Dirk Advocaat. Advocaat er með samning út næsta tímabil en forráðamenn Feyenoord leita leiða til að færa Advocaat til í annað starf innan félagsins. Dirk Kuyt 'set to take charge at Feyenoord this summer with Henrik Larsson poised to be his assistant' https://t.co/sJ7Vpdv1zG— MailOnline Sport (@MailSport) May 26, 2020 Kuyt spilaði með Feyenoord í tveimur törnum, fyrst 2003 til 2006 og svo frá 2015 til 2017. Liverpool keypti hann frá Feyenoord í ágúst 2006. Henrik Larsson spilaði með Feyenoord frá 1993 til 1997. Henrik Larsson spilaði líka með Manchester United árið 2007 en er þekktari fyrir tíma sinn hjá Celtic og Barcelona. Dirk Kuyt er 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir að hafa snúið aftur til Feyenoord. Kuyt spilaði reyndar nokkra leiki með Quick Boys í lok 2017-18 tímabilsins en þar byrjaði hann einmitt feril sinn í boltanum. Kuyt var á þeim tíma aðstoðarþjálfari Quick Boys og félagið vantaði framherja í lok móts. Dirk Kuyt is reportedly set to take on the top job at his former club https://t.co/JXCX8jW66f pic.twitter.com/IOKfyv9Ahc— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 26, 2020 Henrik Larsson hefur mun meiri reynslu af því að stýra fótboltaliðum en Dirk Kuyt. Larsson hefur þjálfað lið í Svíþjóð, bæði sem þjálfari og sem aðstoðarþjálfari. Hann var síðast hjá Helsingborgs IF. Dirk Kuyt hefur unnið fyrir Feyenoord undanfarið og væri í raun að fá stöðuhækkun. Hann hefur verið þjálfari nítján ára liðs félagsins. Það má búast við því að sóknarleikur Feyenoord ætti að vera í fínu lagi undir stjórn þeirra Dirk Kuyt og Henrik Larsson sem voru báðir mjög öflugir sóknarmenn.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira