Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 06:00 Frá baradaga kappanna þann 2. maí 2015 í Las Vegas. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira