Segir Guðna hafa brugðist Tryggvi Páll Tryggvason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 19:00 Guðmundur Franklín Jónsson var í Víglínunni í dag. Vísir/Arnar Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan. Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sjá meira
Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan.
Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sjá meira