Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 15:00 Auður kom fram í fyrra. Mynd/Brynjar Snær. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Nýlega var tilkynnt að hátíðin muni færa sig af Grandanum, þar sem hún var í fyrra, og yfir á Ingólfsstræti. Er stefnt að því að loka hluta götunnar og mun aðaldagskrá hátíðarinnar fara fram inni í Gamla bíó en hliðardagskrá verður svo á Röntgen. Verður boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 31. júlí - 2. ágúst. Þeir listamenn sem tilkynnt er um núna í dag að komi fram á hátíðinni eru; Bríet, Emmsjé Gauti, Flóni, GDRN, gugusar, Hipsumhaps, krassasig, Mammút, Reykjavíkurdætur, Skoffín og Une Misére. Tilkynnt verður um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að standa fyrir ókeypis hátíðardagskrá utandyra yfir hátíðardagana, og verður því hátíðarstemning fyrir utan staðina á Ingólfsstræti. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Listamennirnir sem nú eru kynntir til leiks: - Bríet - Emmsjé Gauti - Flóni - GDRN - gugusar - Hipsumhaps - krassasig - Mammút - Reykjavíkurdætur - Skoffín - Une Misére Fleiri nöfn verða tilkynnt á næstunni. Miðasala Miðasala á hátíðina hefts formlega í byrjun næstu viku hjá Tix.is en forsala miða hefst fyrir meðlimi Sambandsins í Sambandsappinu á fimmtudaginn. Armband á hátíðina gildir alla helgina, bæði í Gamla bíó og á efri hæð Röntgen. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. Götuhátíðardagskráin sem fram fer yfir daginn er ókeypis og opin öllum. Miðaverðið - Helgarpassi: 8.990 kr.- Miði á stakt kvöld: 4.990 kr. Reykjavík Innipúkinn Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Sjá meira
Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Nýlega var tilkynnt að hátíðin muni færa sig af Grandanum, þar sem hún var í fyrra, og yfir á Ingólfsstræti. Er stefnt að því að loka hluta götunnar og mun aðaldagskrá hátíðarinnar fara fram inni í Gamla bíó en hliðardagskrá verður svo á Röntgen. Verður boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 31. júlí - 2. ágúst. Þeir listamenn sem tilkynnt er um núna í dag að komi fram á hátíðinni eru; Bríet, Emmsjé Gauti, Flóni, GDRN, gugusar, Hipsumhaps, krassasig, Mammút, Reykjavíkurdætur, Skoffín og Une Misére. Tilkynnt verður um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að standa fyrir ókeypis hátíðardagskrá utandyra yfir hátíðardagana, og verður því hátíðarstemning fyrir utan staðina á Ingólfsstræti. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Listamennirnir sem nú eru kynntir til leiks: - Bríet - Emmsjé Gauti - Flóni - GDRN - gugusar - Hipsumhaps - krassasig - Mammút - Reykjavíkurdætur - Skoffín - Une Misére Fleiri nöfn verða tilkynnt á næstunni. Miðasala Miðasala á hátíðina hefts formlega í byrjun næstu viku hjá Tix.is en forsala miða hefst fyrir meðlimi Sambandsins í Sambandsappinu á fimmtudaginn. Armband á hátíðina gildir alla helgina, bæði í Gamla bíó og á efri hæð Röntgen. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. Götuhátíðardagskráin sem fram fer yfir daginn er ókeypis og opin öllum. Miðaverðið - Helgarpassi: 8.990 kr.- Miði á stakt kvöld: 4.990 kr.
Reykjavík Innipúkinn Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Sjá meira