Búið að slökkva á öskurhátölurunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 06:12 Úr kynningarmyndbandi Let it out, sem um sjö milljónir hafa séð. Skjáskot Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48
Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02