Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 11:53 Justin Thomas er efstur á heimslistanum í golfi. getty/Keyur Khamar Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Mótið er eitt af sterkustu mótunum á PGA-mótaröðinni, en efstu 50 kylfingarnir á heimslistanum hafa þátttökurétt á mótinu auk sigurvegara á sterkustu mótunum. Thomas lék mótið á þrettán höggum undir pari og lék lokahringinn í gær á 65 höggum, fimm höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu öðru sætinu, þeir Phil Mickelson, Daniel Berger, Brooks Koepka og Tom Lewis voru allir á tíu höggum undir pari. Rickie Fowler lék á sjö höggum undir pari, rétt eins og Brendon Todd sem var efstur fyrir lokahringinn. Todd náði sér hinsvegar ekki á strik í gær og lék á fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Mótið er eitt af sterkustu mótunum á PGA-mótaröðinni, en efstu 50 kylfingarnir á heimslistanum hafa þátttökurétt á mótinu auk sigurvegara á sterkustu mótunum. Thomas lék mótið á þrettán höggum undir pari og lék lokahringinn í gær á 65 höggum, fimm höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu öðru sætinu, þeir Phil Mickelson, Daniel Berger, Brooks Koepka og Tom Lewis voru allir á tíu höggum undir pari. Rickie Fowler lék á sjö höggum undir pari, rétt eins og Brendon Todd sem var efstur fyrir lokahringinn. Todd náði sér hinsvegar ekki á strik í gær og lék á fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira