Biden vill grímuskyldu í öllum ríkjum Bandaríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 13. ágúst 2020 20:30 Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, með grímu. Vísir/AP Forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, Joe Biden, hefur kallað eftir að ríkisstjórar allra fimmtíu ríkja Bandaríkjanna leiði í lög grímuskyldu næstu þrjá mánuði hið minnsta. „Maður er ekki með grímu til þess að passa sig að smitast ekki af veirunni heldur að smita ekki aðra,“ hefur AP eftir frambjóðandanum og vísaði í spár sóttvarnasérfræðinga vestanhafs og sagði að með grímuskyldu væri hægt að bjarga 40.000 lífum næstu mánuði. Grímur hafa mikið verið á milli tannanna á fólki í Bandaríkjunum og hafa ýmsir haldið því fram að grímuskylda í verslunum brjóti gegn stjórnarskrárvörðum réttindum. Ríkisstjórar hafa verið tregir til að taka ákvarðanir um grímuskyldu og svaraði Biden slíkum hugsunarhætti. „Þetta eru Bandaríkin, verið föðurlandsvinir. Verjið samborgara ykkar. Sýnum ábyrgð og gerum hið rétta,“ sagði Biden. „Hver einasti Bandaríkjamaður ætti að klæðast andlitsgrímu, utandyra, næstu þrjá mánuði hið minnsta. Allir ríkisstjórar ættu að gera það að skyldu í ríki sínu,“ sagði Biden sem nýlega valdi Kamölu Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar í nóvember næstkomandi. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, Joe Biden, hefur kallað eftir að ríkisstjórar allra fimmtíu ríkja Bandaríkjanna leiði í lög grímuskyldu næstu þrjá mánuði hið minnsta. „Maður er ekki með grímu til þess að passa sig að smitast ekki af veirunni heldur að smita ekki aðra,“ hefur AP eftir frambjóðandanum og vísaði í spár sóttvarnasérfræðinga vestanhafs og sagði að með grímuskyldu væri hægt að bjarga 40.000 lífum næstu mánuði. Grímur hafa mikið verið á milli tannanna á fólki í Bandaríkjunum og hafa ýmsir haldið því fram að grímuskylda í verslunum brjóti gegn stjórnarskrárvörðum réttindum. Ríkisstjórar hafa verið tregir til að taka ákvarðanir um grímuskyldu og svaraði Biden slíkum hugsunarhætti. „Þetta eru Bandaríkin, verið föðurlandsvinir. Verjið samborgara ykkar. Sýnum ábyrgð og gerum hið rétta,“ sagði Biden. „Hver einasti Bandaríkjamaður ætti að klæðast andlitsgrímu, utandyra, næstu þrjá mánuði hið minnsta. Allir ríkisstjórar ættu að gera það að skyldu í ríki sínu,“ sagði Biden sem nýlega valdi Kamölu Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar í nóvember næstkomandi.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira