Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 11. janúar 2020 14:38 Forsetinn var í stuði á Paddys. Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30
Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12
Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00
Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00
Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30
Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00