Mercedes-Benz gerir ráð fyrir 32 nýjum bílum á tveimur árum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. febrúar 2020 07:00 EQA er hluti af EQ línu Mercedes-Benz. Vísir/Askja Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. Nýr SL mun líta dagsins ljós og hann mun horfa til uppruna síns. Bíllinn verður að hluta úr ofnu efni í fyrsta skipti í yfir 20 ár. Hann er væntanlegur snemma á næsta ári. Þónokkuð magn AMG sportbíla eru í þróun. Hugmyndin er að halda sterkri markaðshlutdeild Mercedes í lúxusbíla sölu. Á meðal sportbíla í vinnslu er fjögurra dyra Coupé útgáfa af GT bílnum sem er væntanleg með yfir 800 hestafla tengiltvinn vél og samhliða Coupé útgáfunni er væntanlegur GT Black, sem er grjótharður brautarbíll. Project One bíllinn er enn ekki kominn út. Hann verður sennilega ekki formlega gefinn út fyrr en á næsta ári. Hann hefur tafist vegna þess að hann virðist menga meira en honum bar að gera. Þá ætlar Mercedes að uppfæra Smart línuna sína með nýjum rafbílum, endurbættum Fortwo og Forfour. Þá er ónefnd EQ línan frá Mercedes, hún mun innan tveggja ára innihalda EQA, EQS, EQB, EQE og EQG til viðbótar við EQC sem þegar er kominn á göturnar. Þá stendur til að kynna nýjan og uppfærðan S-Class sem er iðulega frekar stór viðburður samfélagi bílaáhugafólks, enda gefur S-Class innsýn í framtíðar staðalbúnað nýrra bíla. Það er ljóst að það verður mikið að gera á næstu árum að fylgjast með þróun Mercedes-Benz bifreiða. Bílar Tengdar fréttir Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni. 9. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00 Lewis Hamilton vill að Mercedes-Benz hætti að nota leður Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 hefur farið þess á leit við bílaframleiðandann að hætt verði að nota leður í framleiðslu bílanna. 13. desember 2019 07:00 Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar "hot-rod“ útlit. 24. desember 2019 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent
Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. Nýr SL mun líta dagsins ljós og hann mun horfa til uppruna síns. Bíllinn verður að hluta úr ofnu efni í fyrsta skipti í yfir 20 ár. Hann er væntanlegur snemma á næsta ári. Þónokkuð magn AMG sportbíla eru í þróun. Hugmyndin er að halda sterkri markaðshlutdeild Mercedes í lúxusbíla sölu. Á meðal sportbíla í vinnslu er fjögurra dyra Coupé útgáfa af GT bílnum sem er væntanleg með yfir 800 hestafla tengiltvinn vél og samhliða Coupé útgáfunni er væntanlegur GT Black, sem er grjótharður brautarbíll. Project One bíllinn er enn ekki kominn út. Hann verður sennilega ekki formlega gefinn út fyrr en á næsta ári. Hann hefur tafist vegna þess að hann virðist menga meira en honum bar að gera. Þá ætlar Mercedes að uppfæra Smart línuna sína með nýjum rafbílum, endurbættum Fortwo og Forfour. Þá er ónefnd EQ línan frá Mercedes, hún mun innan tveggja ára innihalda EQA, EQS, EQB, EQE og EQG til viðbótar við EQC sem þegar er kominn á göturnar. Þá stendur til að kynna nýjan og uppfærðan S-Class sem er iðulega frekar stór viðburður samfélagi bílaáhugafólks, enda gefur S-Class innsýn í framtíðar staðalbúnað nýrra bíla. Það er ljóst að það verður mikið að gera á næstu árum að fylgjast með þróun Mercedes-Benz bifreiða.
Bílar Tengdar fréttir Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni. 9. janúar 2020 07:00 Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00 Lewis Hamilton vill að Mercedes-Benz hætti að nota leður Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 hefur farið þess á leit við bílaframleiðandann að hætt verði að nota leður í framleiðslu bílanna. 13. desember 2019 07:00 Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar "hot-rod“ útlit. 24. desember 2019 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent
Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni. 9. janúar 2020 07:00
Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20. janúar 2020 07:00
Lewis Hamilton vill að Mercedes-Benz hætti að nota leður Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 hefur farið þess á leit við bílaframleiðandann að hætt verði að nota leður í framleiðslu bílanna. 13. desember 2019 07:00
Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar "hot-rod“ útlit. 24. desember 2019 07:00