Sendiráðið stækkar um þriðjung Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 15:51 Sex nýir starfsmenn Sendiráðsins. sendiráðið Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn. Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn.
Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira