Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 10:56 Páll Magnússon er Eyjamaður og mikill stuðningsmaður ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll. ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll.
ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00