Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 6. september 2020 19:15 Hildur var tekin föstum tökum í leiknum í dag. Vísir/HAG Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira