„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira