Aron fær að vera áfram Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2020 21:43 Aron Einar Gunnarsson stóð fyrir sínu á Laugardalsvelli í kvöld og verður áfram með íslenska landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. Al Arabi, félag Arons í Katar, átti rétt á að banna Aroni að spila með landsliðinu í sigrinum gegn Rúmeníu í kvöld og í leikjunum við Danmörku og Belgíu í Þjóðadeildinni. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, náði hins vegar samkomulagi við forvera sinn í starfi, Heimi Hallgrímsson þjálfara Al Arabi, um að Aron mætti spila leikinn mikilvæga í kvöld. Þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir viku var ekki ljóst hvort Aron myndi spila fleiri leiki að þessu sinni en Hamrén staðfesti á blaðamannafundi í kvöld að Aron yrði áfram. Raunar sagði hann engan vera á heimleið úr íslenska hópnum, hvorki Aron né Jóhann Berg Guðmundsson né nokkurn annan. Fer enginn úr hópnum „Það fer enginn úr hópnum fyrir leikinn við Danmörku. Aron fær að vera hérna áfram, svo enginn fer úr hópnum. Það eru tveir leikmenn að koma inn í hópinn en enginn að fara. Ég veit þó ekki hvernig meiðslastaðan er, við verðum að sjá til með hana,“ sagði Hamrén en Kári Árnason fór meiddur af velli í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson og Arnór Sigurðsson verða með U21-landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Ítalíu í Víkinni á morgun en koma svo til móts við A-landsliðið. Þá verða 26 leikmenn í íslenska hópnum, ef enginn dettur út vegna meiðsla, en að hámarki 23 mega svo vera í hópnum í leiknum við Danmörku. Í kvöld var, auk Jóns Dags og Arnórs, Hjörtur Hermannsson ekki í 23 manna hópi Íslands. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. Al Arabi, félag Arons í Katar, átti rétt á að banna Aroni að spila með landsliðinu í sigrinum gegn Rúmeníu í kvöld og í leikjunum við Danmörku og Belgíu í Þjóðadeildinni. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, náði hins vegar samkomulagi við forvera sinn í starfi, Heimi Hallgrímsson þjálfara Al Arabi, um að Aron mætti spila leikinn mikilvæga í kvöld. Þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir viku var ekki ljóst hvort Aron myndi spila fleiri leiki að þessu sinni en Hamrén staðfesti á blaðamannafundi í kvöld að Aron yrði áfram. Raunar sagði hann engan vera á heimleið úr íslenska hópnum, hvorki Aron né Jóhann Berg Guðmundsson né nokkurn annan. Fer enginn úr hópnum „Það fer enginn úr hópnum fyrir leikinn við Danmörku. Aron fær að vera hérna áfram, svo enginn fer úr hópnum. Það eru tveir leikmenn að koma inn í hópinn en enginn að fara. Ég veit þó ekki hvernig meiðslastaðan er, við verðum að sjá til með hana,“ sagði Hamrén en Kári Árnason fór meiddur af velli í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson og Arnór Sigurðsson verða með U21-landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Ítalíu í Víkinni á morgun en koma svo til móts við A-landsliðið. Þá verða 26 leikmenn í íslenska hópnum, ef enginn dettur út vegna meiðsla, en að hámarki 23 mega svo vera í hópnum í leiknum við Danmörku. Í kvöld var, auk Jóns Dags og Arnórs, Hjörtur Hermannsson ekki í 23 manna hópi Íslands.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15
Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08
Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13
Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18
Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Strákarnir okkar stigu stórt skref í átt að sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar með 2-1 sigri á Rúmenum í Laugardalnum í kvöld. 8. október 2020 20:39
Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 8. október 2020 20:41
Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 20:35