HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 17:46 Íslenska liðið er klárt í leikina. Nú þurfa þeir bara grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum svo leikirnir geti farið fram. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur. Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur.
Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00