Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 15:20 Hákon Daði Styrmisson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu gegn Litháen. vísir/vilhelm Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela. Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela.
Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52
Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11