Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 23:01 Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR. Seinni bylgjan ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59