Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2020 23:02 Dustin Johnson er meðal efstu kylfingu á Masters-mótinu. Rob Carr/Getty Images Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. Justin Thomas joins the leaders at 9 under with a birdie on No. 18. #themasters pic.twitter.com/SpjzHF2VHU— The Masters (@TheMasters) November 13, 2020 Ekki nóg með að það séu fimm keppendur jafnir í 1. sæti heldur eru fjórir jafnir í 2. sæti. Ásamt Johnson eru þeir Abraham Ancer, Cameron Smith og Justin Thomas allir á níu höggum undir pari að svo stöddu. Jon Rahm er svo meðal þeirra fjögurra sem koma jafnir þar á eftir á átta höggum undir pari. Hann getur jafnað efstu menn strax með fyrsta höggi á morgun en hann er einn þeirra sem fór seint af stað í dag og náði ekki að klára sinn hring. Jon Rahm makes the turn at seven under par following a birdie at No. 9. #themasters pic.twitter.com/FDjNyBhHsS— The Masters (@TheMasters) November 13, 2020 Hann þarf bara að smella pútti á 13. holu ofan í og hann er jafn efstu mönnum. Þá er Tiger Woods sem stendur á fjórum höggum undir pari. Sýnt er frá öllum mótsdögum Masters á Golfstöð Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. Justin Thomas joins the leaders at 9 under with a birdie on No. 18. #themasters pic.twitter.com/SpjzHF2VHU— The Masters (@TheMasters) November 13, 2020 Ekki nóg með að það séu fimm keppendur jafnir í 1. sæti heldur eru fjórir jafnir í 2. sæti. Ásamt Johnson eru þeir Abraham Ancer, Cameron Smith og Justin Thomas allir á níu höggum undir pari að svo stöddu. Jon Rahm er svo meðal þeirra fjögurra sem koma jafnir þar á eftir á átta höggum undir pari. Hann getur jafnað efstu menn strax með fyrsta höggi á morgun en hann er einn þeirra sem fór seint af stað í dag og náði ekki að klára sinn hring. Jon Rahm makes the turn at seven under par following a birdie at No. 9. #themasters pic.twitter.com/FDjNyBhHsS— The Masters (@TheMasters) November 13, 2020 Hann þarf bara að smella pútti á 13. holu ofan í og hann er jafn efstu mönnum. Þá er Tiger Woods sem stendur á fjórum höggum undir pari. Sýnt er frá öllum mótsdögum Masters á Golfstöð Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira