Rúnar frábær í sigri á toppliðinu sem þýddi að Viktor Gísli er kominn á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 16:01 Rúnar var frábær í dag og gerði níu mörk. Ribe-Esbjerg Sigur Ribe-Esbjrg á útivelli gegn Álaborg þýddi að með sigri gat GOG komist á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sem og liðið gerði. Rúnar Kárason og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu báðir frábæra leiki í dag.var Rúnar fór fyrir sínum mönnum í Ribe-Esbjerg er liðið vann Álaborg með tveggja marka mun á útivelli í dag, lokatölur 31-29. Gunnar Steinn Jónsson átti einnig góðan leik í liði Ribe-Esbjerg. Þá varði Viktor Gísli vel í sex marka sigri GOG á Árhús. Lokatölur þar 31-25. Leikur Álaborgar og Ribe-Esbjerg var mjög jafn en gestirnir leiddu með einu marki í hálfleik, staðan þá 14-15. Í þeim síðari tókst gestunum að halda forystunni og unnu leikinn með tveggja marka mun, 29-31 lokatölur. Rúnar Kárason var magnaður í liði Ribe-Esbjerg en hann gerði alls níu mörk í leiknum og var markahæstur í sínu liði. Nicolai Nygaard kom þar á eftir með sjö mörk. Gunnar Steinn Jónsson gerði þrjú mörk en Daníel Ingason komst ekki á blað. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar en liðið tapaði toppsætinu með tapi dagsins. Ribe-Esbjerg er nú aðeins þremur stigum frá öruggu sæti þegar 16 umferðir eru búnar en liðið er sem stendur í 12. sæti sem þýðir að það færi í umspil um hvaða lið falla niður um deild. Viktor Gísli og félagar í GOG eru komnir í toppsæti deildarinnar eftir sex marka sigur á Árhús. GOG var einnig einu marki yfir í hálfleik, 15-14, en tók yfir leikinn í síðari hálfleik og unnu leikinn með sex marka mun. Lokatölur leiksins 31-25 og GOG tyllir sér í toppsæti deildarinnar. Viktor Gísli varði ellefu skot í leiknum sem gerir alls 31 prósent markvörslu. GOG er nú með 26 stig í toppsæti deildarinnar, stigi meira en Álaborg. Viktor Gísli og félagar eiga einnig tvo leiki til góða sem stendur. Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Rúnar Kárason verður ekki áfram Ribe-Esbjerg | Gæti verið á leið heim Rúnar Kárason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Ribe-Esbjerg þegar núverandi keppnistímabili lýkur næsta vor. 10. desember 2020 13:15 Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. 5. desember 2020 11:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Rúnar fór fyrir sínum mönnum í Ribe-Esbjerg er liðið vann Álaborg með tveggja marka mun á útivelli í dag, lokatölur 31-29. Gunnar Steinn Jónsson átti einnig góðan leik í liði Ribe-Esbjerg. Þá varði Viktor Gísli vel í sex marka sigri GOG á Árhús. Lokatölur þar 31-25. Leikur Álaborgar og Ribe-Esbjerg var mjög jafn en gestirnir leiddu með einu marki í hálfleik, staðan þá 14-15. Í þeim síðari tókst gestunum að halda forystunni og unnu leikinn með tveggja marka mun, 29-31 lokatölur. Rúnar Kárason var magnaður í liði Ribe-Esbjerg en hann gerði alls níu mörk í leiknum og var markahæstur í sínu liði. Nicolai Nygaard kom þar á eftir með sjö mörk. Gunnar Steinn Jónsson gerði þrjú mörk en Daníel Ingason komst ekki á blað. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar en liðið tapaði toppsætinu með tapi dagsins. Ribe-Esbjerg er nú aðeins þremur stigum frá öruggu sæti þegar 16 umferðir eru búnar en liðið er sem stendur í 12. sæti sem þýðir að það færi í umspil um hvaða lið falla niður um deild. Viktor Gísli og félagar í GOG eru komnir í toppsæti deildarinnar eftir sex marka sigur á Árhús. GOG var einnig einu marki yfir í hálfleik, 15-14, en tók yfir leikinn í síðari hálfleik og unnu leikinn með sex marka mun. Lokatölur leiksins 31-25 og GOG tyllir sér í toppsæti deildarinnar. Viktor Gísli varði ellefu skot í leiknum sem gerir alls 31 prósent markvörslu. GOG er nú með 26 stig í toppsæti deildarinnar, stigi meira en Álaborg. Viktor Gísli og félagar eiga einnig tvo leiki til góða sem stendur.
Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Rúnar Kárason verður ekki áfram Ribe-Esbjerg | Gæti verið á leið heim Rúnar Kárason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Ribe-Esbjerg þegar núverandi keppnistímabili lýkur næsta vor. 10. desember 2020 13:15 Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. 5. desember 2020 11:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Rúnar Kárason verður ekki áfram Ribe-Esbjerg | Gæti verið á leið heim Rúnar Kárason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Ribe-Esbjerg þegar núverandi keppnistímabili lýkur næsta vor. 10. desember 2020 13:15
Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. 5. desember 2020 11:15