Lokahringnum frestað vegna veðurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. desember 2020 22:50 Frestað. vísir/Getty Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. Rignt hefur hressilega í Houston, Texas í dag þar sem mótið hefur farið fram undanfarna þrjá daga og því sáu mótshaldarar sig tilneydda til að fresta lokahringnum um einn sólarhring. Um er að ræða síðasta stórmót ársins hjá konunum. The 75th #USWomensOpen Championship at Champions Golf Club will resume on Monday. pic.twitter.com/LlvPof4Dtg— U.S. Women's Open (USGA) (@uswomensopen) December 13, 2020 Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan er í forystu fyrir lokahringinn en hún er á samtals fjórum höggum undir pari. Amy Olson frá Bandaríkjunum er aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari. Fylgst verður með lokahringnum á mótinu á Stöð 2 Golf á morgun. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. 13. desember 2020 07:00 Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. 10. desember 2020 14:31 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rignt hefur hressilega í Houston, Texas í dag þar sem mótið hefur farið fram undanfarna þrjá daga og því sáu mótshaldarar sig tilneydda til að fresta lokahringnum um einn sólarhring. Um er að ræða síðasta stórmót ársins hjá konunum. The 75th #USWomensOpen Championship at Champions Golf Club will resume on Monday. pic.twitter.com/LlvPof4Dtg— U.S. Women's Open (USGA) (@uswomensopen) December 13, 2020 Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan er í forystu fyrir lokahringinn en hún er á samtals fjórum höggum undir pari. Amy Olson frá Bandaríkjunum er aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari. Fylgst verður með lokahringnum á mótinu á Stöð 2 Golf á morgun. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. 13. desember 2020 07:00 Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. 10. desember 2020 14:31 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. 13. desember 2020 07:00
Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45
Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30
Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. 10. desember 2020 14:31